top of page
Um okkur
Villimaður.com er lítið fjölskyldufyrirtæki í Grafarholtinu sem rekur vefverslun sem sérhæfir sig í vatnasport- og útvistarvörum. Við reynum að eiga sem minnstan lager hérlendis og halda þannig vöruverði niðri. Ókosturinn er að það tekur 1-2 vikur að fá vörur afhentar en í staðin eru þær á góðu verði.
Stofnað af Sveini Elmari Magnússyni árið 2023 sem er helsjúkur sjókayakmaður sem fannst vanta að auka fjölbreytni á vatnasportmarkaðnum hér á landi. Með því að fá söluumboð fyrir vörurnar frá Level Six í Kanada þá byrjaði þetta ævintýri.
Lögaðili: Villimaður slf
Kt: 420524-1530
VSK númer: 152876
Marteinslaug 10
113 Reykjavík
Sími: 8611978
bottom of page