TX. Direct: Efni sem viðheldur og endurlífgar vatnsheldni og öndunareiginleika útivistarfatnaðar og notað eftir að flíkin hefur verið þvegin með Nikwax Tech Wash. TX. Direct er í fyrsta sæti í heiminum þegar kemur að hágæða vatnsvörn fyrir vatnsheldan fatnað sem andar og sem er auðveld, örugg og fljótleg í notkun.
Hentar fyrir vatnsheldni á:
- Fatnað með filmu eins og eXhaust, GORE-TEX® og eVENT®, og fyllt með gerviefni
Leiðbeiningar um notkun:
Úða á
- Gætid ad undirlagi sé hlíft, lokið rennilásum og sliku og leggið hreina og blauta flíkina flata.
- Úðaðu jafnt yfir flikina úr um það bil 15 cm fjarlægð.
- Biddu i 2 minútur og fjarlag§u sidan umframefni med rökum klút.
https://youtu.be/i8N8HiXhz78
Nikwax TX.Direct Úðabrúsi 300ml
SKU: NW571
2.500krPrice
Úða á
- Gætid ad undirlagi sé hlíft, lokið rennilásum og sliku og leggið hreina og blauta flíkina flata.
- Úðaðu jafnt yfir flikina úr um það bil 15 cm fjarlægð.
- Biddu i 2 minútur og fjarlag§u sidan umframefni med rökum klút.
https://youtu.be/i8N8HiXhz78
Nikwax vatnsvarnarefnið lengir líftíma vatnshelds fatnaðar á borð við eXhaust, Gore Tex ofl. Nikwax er vatnsleysanlegt efni sem er laust við hættuleg efni eða þrávirk PFC efni og getur verið notað áhyggjulaust utanhúss, í eldhúsinu þínu eða þvottavélinni þinni.